Vertu velkomin til Hágæðabóns

Hjá Hágæðabóni starfa velreyndir bónarar sem taka vel á móti þér á bónstöð okkar að Viðarhöfða 2A – Stórhöfða megin.

Hágæðabón leggur mikinn metnað í það að bjóða góð og samkeppnishæf verð ásamt því að bjóða eingöngu uppá hágæða- og umhverfisvænar vörur